top of page

Hlaupahjólanámskeið

IMG_6045 (1).jpg

Helgina 6-8 desember ætlum við hjá BFH að bjóða upp á hlaupahjólanámskeið.  Heildarfjöldi tíma er 8 klst.  ATH fjöldatakmörkun er á námskeiði. Fyrir 10 ára og eldri.

skráning hér:  https://www.abler.io/shop/brettafelaghfj 

 

Umsjónarmenn námskeiðsins eru Danirnir Simon og Hjalte.  Simon er landsliðsþjálfari Dana á hlaupahjólum, Danskur meistari á hlaupahjólum og var í níunda sæti á heimsmeistaramótinu 2024.  Hjalte er fjórfaldur Danskur meistari, fjórða sæti á heimsmeistaramótinu 2024.  

 

Tímasetningar:
6.des(föstudagur) 16:00-18:00
7.des(laugardagur) 10:00-13:00
8.des(sunnudagur) 09:00-12:00

 

Verð: 30.000 kr.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta :) allir þátttakendur fá BFH bol.

 

Skráning og allar upplýsingar inn á www.BFH.is

 

Ef spurningar vakna má senda á bfh@bfh.is

bottom of page