top of page

​SNJÓBRETTAMÓT BFH/FIS RAILS

Hæhæ hér kemur mótsbođ og upplýsingar um rails fromatiđ.

 

Þeir sem eruđ búnir ađ skrá sig þær skráningar halda sér :) nýjar skráningar þiđ veljiđ bara slopestyle fyrir laugardag og big air sunnudag þó þađ sé keppt í rails báđa dagana. Flækir máliđ ef þađ þarf endurskrá alla upp á nýtt :) 

 

Ath allir keppendur þurfa ađ vera skráđir í félag innan SKÍ

 

Rails

Hvađ er þađ?

 

Rails er nýtt keppnis format inna FIS.  Rails er mjög spennandi kostur fyrir lönd eins og ísland sem hafa takmarkađa ađstöđu og erfitt veđurfar.

 

Formatiđ er svokallađ "Railjam" þar sem keppendum er skipt í flokka(heat) eftir fjöldi og kyni, fjöldi ákvarđar hvort þađ séu fleiri en 1 heat í kk og kvk og hvort þađ sé bara eitt heat í hverjum flokki eđa undan heat og úrslita heat. Hvert heat 15-30 mín til ađ fara eins margar ferđir og þau geta í brautinni.  Brautinn er stutt og hægt verđur ađ velja á milli tveggja lína. Hver lína inniheldur tvær hindranir (rail, box eđa annađ).  Línurnar hafa tvö erfiđleikastig þannig allir eiga ađ geta tekiđ þátt og haft gaman.  Þar sem enginn toglyfta er í parkinu þurfa keppendur ađ labba upp á milli ferđa en svæđiđ er mjög lítiđ þannig þađ er lítiđ mál.

Dómgæsla:  Dómara verđa 3-4 fis dómara.  Þađ er dæmt öđruvísi í Rails en í t.d. slopestyle eđa Big Air ekki veriđ ađ leita eftir bestu stökku ferđinni heldur er dæmt eftir heildar rennsli þessara 30 mín sem keppendur hafa í brautinni.  

 

Þetta format er skemmtilegt þađ verđur tónlist og fjör!!! þetta verđur algjörparty stemming međ keppnsistíl ;) 

​​
​Mótsboð
 BFH(FIS) MÓT OG BFH mót fyrir yngri keppendur fer fram í Bláfjöllum dagana 29-30.mars
keppendur úr öllum félögum eru boðnir velkomnir. Keppt verđur í tveimur Rails mótum laugardag og sunnudag
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
U9 2016 og síðar
U11 2014-2015
U13 2012-2013
U15 (FIS) 2010-2011
U17 (FIS) 2008-2009
Fullorðinsflokkur (FIS) 2007 og fyrr
 
Föstudagur 28.mars
18:00 Æfing í Bláfjöllum
20:00 Æfingu lýkur
21:30 Farastjórafundur í húsnæði BFH (Selhella 7)
Laugardagur 29.mars
08:30 FIS keppendur og yngri mæta upp í Bláfjöll. Fundur með dómurum og mótstjóra á eftir hæð í veitingasal     Bláfjallaskála. Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins
09:00 Æfingar hefjast
10:00 Æfingum lýkur
10:15 Keppni hefst í Rails fyrir FIS keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar ferđir og þeir geta í brautinni. Skipt verđur í hópa(heats) eftir skráningu.
 
12:15 Æfingar hefjast U9-U13
13:15 Keppni hefst í Rails fyrir yngri keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar ferđir og þeir geta í brautinni. Skipt verđur í hópa(heats) eftir skráningu
18:00/19:00 Verðlauna afhending og pizzaveisla fyrir FIS og yngri keppendur í Brettahöll BFH (selhella 7 )
Sunnudagur 30.mars
08:30 FIS keppendur og yngri mæta upp í Bláfjöll. Fundur með dómurum og mótstjóra á eftir hæð í veitingasal     Bláfjallaskála. Rásnúmer afhent, farið yfir dagskrá mótsins
09:00 Æfingar hefjast
10:00 Æfingum lýkur
10:15 Keppni hefst í Rails fyrir FIS keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar ferđir og þeir geta í brautinni. Skipt verđur í hópa(heats) eftir skráningu.
12:15 Æfingar hefjast U9-U13
13:15 Keppni hefst í Rails fyrir yngri keppendur.  Keppendur fá 15-30 mín( fer eftir fjölda keppenda) og fara eins margar ferđir og þeir geta í brautinni. Skipt verđur í hópa(heats) eftir skráningu
18:00/19:00 Verðlauna afhending viđ Bláfjallaskála eđa neđst í brautinni
 
Skráning fer fram í mótakerfi SKÍ mot.ski.is og skráningarfrestur til miðvikudagsins 6.mars.  Mótshaldara áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá.  Allar upplýsingar koma inn á WhatsApp grúbbu mótsins: https://chat.whatsapp.com/EQAaw4jW0BABQVXxhB4YRe 
Fyrirspurnum svara Aðalsteinn ( Alli) mótstjóri 855-2493 eða bfh@bfh.is
 
64520435_1052004408332515_2775597072869490688_o.jpg

Endilega hafið samband við okkur í gegnum tölvupóst eða í gegnum facebook
bfh@bfh.is

Milli 08:00-16:00 virka

daga 855-2493
Eftir kl 16:00 og um

helgar: 837-7220

Hafðu samband

© 2024 by BFH. Allur réttur áskilinn.

bottom of page